Djúphreinsun og alþrif í skipum

Í bátum og skipum er mikið álag á vistarverum og innanstokksmunum.  Regluleg djúphreinsun fagaðila er mikilvægur þáttur í viðhaldi og stuðlar að heilbrigði og vellíðan skipverja. Við sjáum um vistarverur, eldhús, ganga, brýr, snyrtingar og fleira í aldjúphreinsun þar sem allt er hreinsað í krók og krima. Við getum einnig tekið af rúmum og sent þvott í hreinsun hjá samstarfsaðilum okkar.

Algeng hreingerningaþjónusta í djúphreinsun á skipum :

  • Hreingerningar á eldhúsum í skipum
  • Alþrif á búrum eldhúsa
  • Hreingerning á veggjum og loftum í skipum
  • Djúphreinsun og bónun á gólfum.
  • Teppahreinsun.
  • Mottuhreinsun.
  • Hreingerningar á snyrtingum.
  • Hreingerningar á göngum skipa og stigum.
  • Djúphreinsun á stjórnherbergjum.

Ef þú ert í hreingerningahugmyndum fyrir þitt skip þá er BG Skipahreinsun til þjónustu reiðubúið.

Panta þjónustu

Hafðu samband