Eftir framkvæmdir í skipum

er mikilvægt að allt ryk sé fjarlægt

eins og fljótt og auðið er.

Skip geta sjaldnast stoppað lengi við í höfn og skiptir því viðbragðtími og afkastageta miklu máli. BG Skipahreinsun er með öfluga hreingerningadeild sem grípur inni í verkefnin á réttum tíma til að tryggja hámarksgæði hverju sinni.  BG hefur áratuga reynslu í þrifum á skipum.

Algengustu verkefnin í Iðnaðarþrifum á skipum eru :

  • Iðnaðarþrif í skipum að innan
  • Alþrif á skipum eftir framkvæmdir iðnaðarmanna.
  • Djúphreinsun teppa og húsgagna eftir framkvæmdir.
  • Gólfbónun eftir framkvæmdir.
  • Hreingerningar á eldhúsum og búrum skipa.
  • Hreinsun á dekkjum skipa eftir framkvæmdir.
  • Hreingerningar á vélarúmum.
  • Hreinsun á vinnslusvæðum í skipum.

BG hefur séð um þessa þjónustu bæði þegar skip í eru í slipp og í höfn.

Hafðu samband við okkur í dag í sjáðu hvernig við getum hjálpað þér við að koma skipinu í lag eftir framkvæmdir.  Örugg Þjónusta í 25 ár.

Panta þjónustu

Hafðu samband