Í boði eru reglulegar sótthreinsanir

og stakar sótthreinsanir

BG býður upp á öfluga sveigjanlega sótthreinsiþjónustu fyrir skip. Í boði eru reglulegar sótthreinsanir og stakar sótthreinsanir. Notast er við viðurkenndar sótthreinsunaraðferðir. Hraði, öryggi, trúnaður og áratugareynsla BG við krefjandi aðstæður nýtist vel í sótthreinsunarverkefnum.

  • Sótthreinsun vegna sérstakra aðstæðna
  • Sótthreinsun vegna covid 19 sýkinga
  • Sótthreinsiþjónusta vegna outbreak í skipum
  • Sótthreinsun á vinnslusvæðum
  • Dauðhreinsun
  • Sótthreinsun á vistarverum og innanstokksmunum
  • Sótthreinsun á vélarúmum
  • Sótthreinsun á loftræstikerfum
  • Snertilaus Sótthreinsiþjónusta

BG er eigandi Sanondaf Iceland sem er hluti af alþjóðlegu sótthreinsiþjónustunni Sanondaf sem er með starfsemi víða um heim.  Í samstarfi við Sanondaf er öflug neyðarþjónusta í boði allan sólarhringinn.

Unnið er samkvæmt alþjóðlegum stöðlum Sanondaf.

Gríðarleg afkastageta, fagmannleg þjónusta og tækjabúnaður á heimsmælikvarða.

Veldu Öryggi – Veldu Sanondaf

Panta þjónustu

Hafðu samband