Gólfbónun í skipum

Heildarlausnir i viðhaldi gólfa

Vel bónuð gólf á göngum í skipum er ávallt skemmtileg sjón. Vel bónað skip sýnir metnað fyrir hreinlæti og góðum vinnubrögðum. BG Skipahreinsun sér um halda gólfunum hjá þér eins og nýjum. Notast er við umhverfivæn hreinsiefni og gæðagólfbón.  Rétt viðhaldið gólf endist einnig lengur og hjálpar til og regluleg þrif á gólfum verða auðveldari í kjölfarið.

BG Skipahreinsun býður upp á eftirfarandi viðhaldsþjónustu fyrir bónuð gólf:

  • Djúphreinsun og bónslípun á bónuðum gólfum.
  • Grunnhreinsun og bónun á gólfum.
  • Bónleysingu og bónun gólfa.
  • Skrúbbun (djúpþrif) á öryggisdúkum í skipum.
  • Viðhaldskerfi fyrir allar tengundir gólfa í skipum.

Hafðu samband  pantaðu ráðgjöf hjá okkur.  BG Skipahreinsun hjálpar þér að hafa gólfið eins og þú vilt hafa það.

 

Panta þjónustu

Hafðu samband