Söluþrif á skipum.

Skipaeigendur vilja oftast skila vel frá sér þegar þeir skila af sér skipum eftir sölu. Þrifin geta verið allt fá því að fara létt yfir vistarverur skipa yfir í að taka skipið algjörlega í gegn.  Skipahreinsun sér um þessi mál fyrir skipaeigendur á öruggan og fljótlega hátt.

  • Söluþrif á vistarverum
  • Söluþrif á eldhúsum
  • Söluþrif á stýrisbrú
  • Söluþrif á vélarúmum
  • Söluþrif á öðrum svæðum í skipum

Góð og sveigjanleg þjónusta sem hægt er að panta með skömmum fyrirvara.

Panta þjónustu

Hafðu samband