Hreingerningaþjónusta fyrir skip

BG Skipahreinsun er alhliða hreingerningaþjónusta fyrir Skip og báta af öllum stærðum og gerðum. BG hefur áratuga reynslu af hreingerningum og hreinsunum fyrir hinar ýmsu aðstæður.

Markmið BG Skipahreinsunar er að veita alltaf gæðaþjónustu og vera leiðandi fyrirtæki í hreingerningaþjónustu við skipaeigendur á Íslandi.

Afkastageta BG Skipahreinsunar er mikil og getum við yfirleitt afgreitt hreingerningar og hreinsanir með stuttum fyrirvara.  Mikil og sérhæfður tækjabúnaður BG kemur sér oft vel þegar þarf að leysa hin ýmsu hreinsunarmál í skipum.

Hafðu samband við BG Skipahreinsun og sjáðu hvað við getum gert fyrir skipið þitt.