Góð þjónusta

með stuttum fyrirvara

Oft geta komið upp aðstæður þar sem þrifa er þörf með stuttum fyrirvara. BG Skipahreinsun er með sveigjanlega þrifaþjónustu sem hægt er að kalla út með stuttum fyrirvara.   Það getur verið gott að vita af hreingerningaþjónustu sem horfið á hvert hreingerningaverkefni á jákvæðan og lausnamiðaðan hátt.

BG Skipahreinsun er ávallt til þjónustu reiðubúið með stuttum fyrirvara.

  • Öll almenn þrif í skipum.
  • Ræstingaþjónusta fyrir skip.
  • Þrif eftir óhöpp.
  • Hreinsun fyrir tryggingafélög.
  • Djúphreinsiþjónusta.
  • Þrif á skipum eftir viðgerðir.
  • Iðnaðarþrif í skipum.
  • Úkallsþjónusta.

Útkallssími skipaþjónustu er 781 6363

Panta þjónustu

Hafðu samband