BG tekur einnig að sér flóknari

hreinsunarverkefni í skipum

BG tekur einnig að sér flóknari hreinsunarverkefni í skipum.  Þjónusta þessi er yfirleitt framkvæmd með sérhæfðum tækjabúnaði.  Áratuga reynsla BG í skipahreingerningum nýtist vel við þessar aðstæður.

Meðal tækniþrifa má nefna

  • Hreingerningar í vélarúmum skipa og báta
  • Lágþrýstihreinsun í vélarúmum
  • Háþrýstiþvottur á skipsdekkjum
  • Hreingerningar á stýrishúsum
  • Þurríshreinsun
  • Hreinsun á vélabúnaði á vinnslusvæðum
  • Hreinsun á geymslusvæðum í skipum
  • Sótthreingerningar og dauðhreinsun á ákveðnum svæðum í skipum
  • Hreinsun með sódablæstri
  • Alhreinsun á skipum eftir bruna

Hafðu þetta einfalt og láttu fagaðila um hreingerningarnar

Panta þjónustu

Hafðu samband